Spennandi viðburður framundan fyrir prjónara landsins. Prjónað til góðs á menningarnótt þar sem prjónað verður, í bleiku, til styrktar krabbameinsfélaginu... Skoðið það betur hér. Ég ætla allavega að mæta og er byrjuð, reyndar að hekla. Hér er afraksturinn...
Já ég er enn að svíkjast undan kápunni,,,,, en henni fylgdi húfa líka og er ég að klára ,,dúllurnar" á húfunni núna.
Þar til næst,,,,
2 comments:
Vá! Geggjað smart hjá þér og já bleikur er svo skemmtilegur litur.
Ilmur-www.prjona.net
JEJ, flott blogg Edda, komið í fav hjá mér :)
Post a Comment